30.7.2007 | 09:34
German wings - aldrei aftur
Ég kom til baka til Lúx í gær eftir gott 3 vikna frí bæði heima á fróni og í Búlgaríu. Meira um það á hinu íslenska blogginu mínu, http://rustikus.info.
Ég flaug með German wings bæði til og frá Búlgaríu og það mun ég ekki gera oftar. Flugvélarnar eru góðar en þar með er lokið því góða sem hægt er að segja um flugið með þeim. Ég man ekki eftir að hafa áður lent í því að ferðast með flugfélagi sem úthlutar ekki sætum. Maður verður helst að koma sér þannig fyrir í fyrstu rútu (frá flugstöð að flugvél) að maður komi með þeim fyrstu út úr rútunni og ná því góðu sæti. Skil ekki alveg að ekki sé úthlutað sæti við check-in þar sem það tekur svotil engan tíma. Man ekki eftir að annað lágjaldaflugfélag úthluti ekki sætum. En líklega er Þjóðverjunum svo annt um sparnað að þeir henda evrunni (og velvild viðskiptavinanna) til að spara cent-ið.
Einhvernvegin var þó þessi ferð ekki góð varðandi þjónustu þar sem á Frankfurtflugvelli urðu miklar tafir við að komast frá og til bílastæðisins en til þess þarf að keyra manni að flugstöð. En a.m.k. gekk allt vel upp í Búlgaríu
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Innlent
- Landsbyggð kaupir Landsbankahúsið
- Aron Can fékk flogakast uppi á sviði í gær
- Lögregla leitar tveggja manna
- Ný skilti sýna lágmarksbil þegar tekið er fram úr
- Úrskurðarnefnd skoðar aðstæður við Hvammsvirkjun
- Gosið í andarslitrunum og hrinunni mögulega að ljúka
- Ánægja með ríkisstjórnina aldrei meiri
- Karamellukast, tónlist og siglingar
- Hótelin vel bókuð í sumar
- Ágæt sala á tjaldvögnum í ár
- Kári í jötunmóð: Svipmyndir frá umtöluðum bókaklúbbi
- Stálskel Kjarvalsstaða endurnýjuð
- Vænlegast þykir að reisa nýtt skólahús
- Undirbúningur í fullum gangi fyrir stórtónleika Kaleo
- Þolendur mansals þiggja síður aðstoð
Erlent
- Taíland tilbúið til að leita lausnar
- Sjö börn fórust þegar þak á skólabyggingu hrundi
- Kærasta Epstein yfirheyrð á ný og hitti ráðherra
- 40 milljarðar í hergögn til viðbótar
- Nýtt frumvarp verji réttarríkið í Úkraínu
- Fundað um kjarnorkuáætlun Írans í Istanbúl
- Þúsundir fluttar á brott vegna landamæradeilna
- Maður handtekinn vegna sprengjuhótunar
- Hafa rætt um mögulegan fund
- Ætla að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki
- Jöklakenningunni um Stonehenge hafnað
- Witkoff: Enginn vilji hjá Hamas að ná vopnahléi
- Heitir því að berjast gegn Verkamannaflokknum
- Hulk Hogan látinn
- Sprengjuhótun hjá TV2 í Óðinsvéum
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning