Kominn tími til

Loksins er komin jákvæð niðurstaða í þetta erfiða og skrítna mál. Að dæma heilbrigðisstarfsmenn til dauða eða fara fram á það er furðuleg og vægast sagt fáránleg. Þessir heilbrigðisstarfsmenn höfðu ekkert til saka unnið en fram hefur komið að smit hafi byrjað áður en þeir komu til starfa. Auk þess trúir því einhver að heilbrigðisstarfsmenn hafi vísvitandi smitað börn af veirunni. Hver ætti tilgangurinn að vera? Allt þetta mál er hið furðulegasta og til mikilla vansa fyrir yfirvöld í Lýbíu. Líklega hafa þeir vilja nota málið í samningaviðræðum við ESB, eins djöfullegt og það hljómar.

Hér í Búlgaríu hefur verið mikil samstaða með hjúkrunarfræðingum og má sjá táknmynd samstöðunnar um allt - á byggingum, flugvélum, og víðar. Í raun út um allt og líklega verður mikið fagnað í dag. 

Góð frétt í morgunsárið Smile


mbl.is Heilbrigðisstarfsmönnum sleppt í Líbýu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

akkúrat - mjög óvænt og góð frétt

halkatla, 24.7.2007 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tólf?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 722

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband