24.7.2007 | 07:03
Kominn tími til
Loksins er komin jákvæð niðurstaða í þetta erfiða og skrítna mál. Að dæma heilbrigðisstarfsmenn til dauða eða fara fram á það er furðuleg og vægast sagt fáránleg. Þessir heilbrigðisstarfsmenn höfðu ekkert til saka unnið en fram hefur komið að smit hafi byrjað áður en þeir komu til starfa. Auk þess trúir því einhver að heilbrigðisstarfsmenn hafi vísvitandi smitað börn af veirunni. Hver ætti tilgangurinn að vera? Allt þetta mál er hið furðulegasta og til mikilla vansa fyrir yfirvöld í Lýbíu. Líklega hafa þeir vilja nota málið í samningaviðræðum við ESB, eins djöfullegt og það hljómar.
Hér í Búlgaríu hefur verið mikil samstaða með hjúkrunarfræðingum og má sjá táknmynd samstöðunnar um allt - á byggingum, flugvélum, og víðar. Í raun út um allt og líklega verður mikið fagnað í dag.
Góð frétt í morgunsárið
Heilbrigðisstarfsmönnum sleppt í Líbýu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
akkúrat - mjög óvænt og góð frétt
halkatla, 24.7.2007 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning