6.7.2007 | 16:06
Heim í frí
Nú er komið að því að maður komi sér heim til Íslands í frí. Þetta frí er nokkuð spes enda er unnusta mín að koma í fyrsta skipti til landsins og líka í fyrsta skipti sem hún hittir fjölskylduna mína. Við verðum ekki á landinu nema í viku svo að ekki er hægt að skoða mikið en eitthvað þó. Nokkur tími mun jafnframt fara í allskonar reddingar og annað tengt undirbúningi brúðkaupsins. Fullt af pappírum sem maður þarf að redda og svo er bara að vona að við fáum gott veður.
Nú verður að koma í ljós hvort að ég nái að hemja mig í að blogga næstu 3 vikurnar, en eftir Íslandsferðina verðum við í næstum 2 vikur í Búlgaríu.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Innlent
- Viðkvæmum persónuupplýsingum ljósmæðra dreift
- Rafrettur hafa áhrif á lungu, hjarta og heila
- Þetta er illa unnið og greint
- Margrét María skipuð í embætti
- Karlmaður látinn eftir umferðarslys
- 2,5 milljarðar í rafbílastyrki
- Ríkið stefnir LSS fyrir Félagsdóm
- Sprungur gleikkuðu í Grindavík
- Snjókoma, slydda eða rigning
- Engin virkni á gossprungunni
Erlent
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
Íþróttir
- Ég hefði ekki getað lokað hana inni
- Hrósaði stjörnunni í hástert
- Glæsimark Davíðs beint úr aukaspyrnu (myndskeið)
- Jókerinn skoraði 61 stig
- Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum
- Skoraði eftir þriggja mánaða fjarveru (myndskeið)
- Ótrúlegur sprettur gegn gömlu félögunum (myndskeið)
- Moyes: Munum njóta þess að keyra Salah á flugvöllinn
- C-deildar lið skellti bikarmeisturunum
- Lagði skóna á hilluna vegna hjartavandamála
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óska þér alls hins besta í brúðkaupi og öllu öðru. Vonandi líst unnustunni vel á Ísland. Njótið tímans vel.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 01:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning