Heim í frí

Nú er komið að því að maður komi sér heim til Íslands í frí. Þetta frí er nokkuð spes enda er unnusta mín að koma í fyrsta skipti til landsins og líka í fyrsta skipti sem hún hittir fjölskylduna mína. Við verðum ekki á landinu nema í viku svo að ekki er hægt að skoða mikið en eitthvað þó. Nokkur tími mun jafnframt fara í allskonar reddingar og annað tengt undirbúningi brúðkaupsins.  Fullt af pappírum sem maður þarf að redda og svo er bara að vona að við fáum gott veður. Smile

Nú verður að koma í ljós hvort að ég nái að hemja mig í að blogga næstu 3 vikurnar, en eftir Íslandsferðina verðum við í næstum 2 vikur í Búlgaríu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Óska þér alls hins besta í brúðkaupi og öllu öðru. Vonandi líst unnustunni vel á Ísland.  Njótið tímans vel.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 01:24

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og einum?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband