5.7.2007 | 09:09
Til hvers?
Merkilegt að fylgjast með að sama vitleysan heldur áfram hjá ISG og forverum hennar. Inn í Öryggisráðið viljum við en til hvers? Hvað ætlum við að gera þar? Ekkert af þessu er ljóst nema sumum í utanríkisþjónustunni finnst að mikið statussymbol sé að vera í ráðinu. En hvað höfum við fram að færa og getum við staðið okkur sem skyldi. Vera í Öryggisráðinu er ekki bara að mæta á fundi og greiða atkvæði með USA (þó þeir vilji það). Utanríkisþjónustan verður að hafa á að skipa sérfræðingum á öllum málum sem hugsanlega geta komið upp og ekki er í því hægt að treysta vinsamlegum þjóðum, Íraksmálið er gott dæmi um það. Ekki einn eða tvo sérfræðinga, heldur herdeild af þeim. Erum við til í kostnaðinn sem öllu þessu fylgir eða vita menn hreinlega ekki hvað þeir eru að leggja út í? Eitt er að ná kjöri og annað að standa sig með sóma þann tíma sem við myndum sitja á ráðinu, hvað yrði um orðspor landsins ef við myndum klúðra tækifærinu alveg og líta út eins og kjölturakkar Bush og félaga?
Kristín stýrir framboði Íslands til öryggisráðs SÞ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í barnaskap mínum, vonaðist ég til að hún mundi draga úr yfirbyggingunni í sendiráðum og öðrum óþarfa.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.7.2007 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning