12.6.2007 | 08:13
Eru þær úr gulli?
Merkilegt að sjá hvernig verðlagning er á þessum íbúðum. Er veruleikafirringin svona mikil eða er einfaldlega svona ríkt fólk heima á fróni í nægjanlegu magni? Kannski ekki skrítið að manni dettur helst ekki í hug að flytja heim.
Dýrasta íbúðin á 230 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Erlent
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 867
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er geðveiki!
Fasteignaverð á skuldlaust þá óða verðbólgu sem ríkir á þessu landi. Það þarf að grípa til einhverra aðgerða til að stöðva þessa þróun.
Einar Örn Ólafsson 12.6.2007 kl. 10:36
Má ég benda ykkur á sem langar í útsýni en eigið ekki fyrir því að það er alveg ókeypis að labba á Esjuna og þaðan getið þið litið niður á "blokkarhelvítin" á strandlengjunni í 101 sem er að verða jafnljót og Benidorm, auk þess fáið þið þessa fínu hreyfingu í kaupbæti, líka alveg ókeypis!!!!!!!!!!
nískupúkinn 12.6.2007 kl. 11:06
Minnstu íbúðirnar eru sagðar 68 fermetrar að stærð, og þær eru væntanlega þær ódýrustu; 83 milljónir. Þetta eru þá um 1,22 milljónir á hvern fermetra! Já, þær hljóta að vera húðaðar að innan með gulli ... og demöntum líka jafnvel.
Þarfagreinir, 12.6.2007 kl. 17:21
Ef þessar íbúðir seljast þá verð ég leið, sætti mig ekki við þetta endalausa misræmi í kjörum fólks!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.6.2007 kl. 22:06
Mér finnst þetta nú ekkert spes staðsetning.... ef svo væri þá myndi ég taka þessa dýrustu ;)
DoctorE 12.6.2007 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning