15.10.2009 | 06:43
Voru ekki einhverjir að segja nýlega að evran væri handónýt?
Ef ég man rétt þá er ekki langt síðan sumir sem eru á móti aðild Íslands að ESB voru að tala um að ef Ísland myndi taka upp nýjan gjaldmiðil þá væri betra að taka upp bandaríkjadollar (eða norsku krónuna) enda væri evran svo slæmur gjaldmiðill.
Greinilega hlýtur því að vera að það hafi alveg farið framhjá seðlabönkum heimsins að evran sé svo slæmur gjaldmiðill.
Vilja frekar evrur en dali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vandamálið með evruna eins og fjölmargir hafa bent á, bæði aðilar sem gagnrýnir eru á Evrópusambandið og sem eru hlynntir því, er að bakland evrunnar er mjög ósamstætt, sérstaklega er stór og vaxandi gjá á milli norður- og suðurhluta evrusvæðisins. Hagkerfi evruríkjanna eiga þannig mismikla samleið og sum alls ekki. Ekki bætir síðan úr skák að evrusvæðið uppfyllir ekkert af þremur skilyrðum kenningar Robert Mundell um hið hagkvæma myntsvæði, hefur aldrei gert og ekkert bendir til þess að breyting verði þar á.
Hjörtur J. Guðmundsson, 15.10.2009 kl. 08:25
Já einmitt Hjörtur... góður...
Og California á svo mikið sameiginlegt með biblíubeltinu í mið USA? Ríki USA - svo ég tali nú ekki um allar þær þjóðir sem nota dollar - eru langt um ósamstæðari en nokkurn tíman þær þjóðir sem mynda í dag bakland Evrunnar. Það er líklega meiri sveiflur á hagkerfum ríkja USA en nokkurntíman á þeim hagkerfum sem mynda USA. Það er einfaldlega staðreynd að seðlabankar og helstu sérfræðingar heims álíta EUR mun traustari gjaldmiðil en USD og binda því í auknum mæli eignir sínar í þeim gjaldmiðli.
Einar Solheim, 15.10.2009 kl. 08:32
Davíð Oddsson dæmdi evruna til dauða aðeins nokkrum vikum eftir að hún ver tekin í notkun.
Einhverjir virðast hafa gleymt að framfylgja dómnum!!
Svavar Bjarnason 15.10.2009 kl. 08:59
Hjörtur! Blablabla.
Bandarískt samfélag virðist vera á niðurleið, hægt og sígandi. Gjaldmiðillinn, dollar, hefur haft furðuleg stöðu miðað við skuldir ríkisins og sífellda seðlaprentun! Ég spáði því snemma á síðasta ári, að BNA verði innan tíðar stærsta þriðjaheimsríki sem sögur fara af. Ég stend við þá spá, þangað til annað sannast. Enda þetta ríki á ýmsan hátt með svipaða stöðu og þriðjaheimsríkin!
Auðun Gíslason, 15.10.2009 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning