15.10.2009 | 06:26
Af hverju ekki áfangaskýrsla?
Vel er hægt að skilja að þar sem verkið hefur reynst umfangsmeira en menn töldu í upphafi að þörf sé á lengri tíma til að klára vinnu nefndarinnar og gerð lokaskýrslu. En það sem erfitt er að átta sig á er af hverju er ekki þá ákveðið að koma með áfangaskýrslu í nóvember. Hvað er svo sem segir að í janúar fari nefndin ekki fram á annan frest og svo annan?
En eins og ég sagði í gær, hvað er verið að fela og af hverju er ekki hægt að standa við þann frest sem nefndin fékk? Þessi langi frestur vekur líklega upp fleiri spurningar hjá almenningi og grun - hvort sem hann er réttur eða rangur - að annarleg sjónarmið liggi að baki frestuninni.
Í ljósi ofansagðs þá vil ég óska eftir að þeir þingmenn - ef þeir lesa þetta - sem hafa lofað nýjum og gegnsæjum vinnubrögðum fari fram á það að áfangaskýrsla sé gerð fyrir lok nóvember. Þá er jafnvel hægt að gefa nefndinni frest til 1. mars til að ganga frá lokaskýrslu.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning