14.10.2009 | 13:53
Hvað er verið að fela?
Fréttin er furðuleg ef rétt reynist. Svo virðist sem við munum ekki sjá neina skýrslu fyrr en á næsta ári, er það ekki full löng bið?
Skýrslan átti að koma fyrir 1. nóvember og seinkun um 3 mánuði er furðuleg. Ef að það eru einhver atriði sem standa útaf eða þurfa meiri vinnu, sérstaklega lagatæknileg atriði, þá hlýtur samt að vera hægt að koma með áfangaskýrslu eða eitthvað svipað. Að öðrum kosti er eðlilegt að fólk velti fyrir sér hvað breyttist á fáeinum vikum frá því að formaður nefndarinnar talar um að margt slæmt sé í skýrslunni og þar til allt í einu þarf að fresta birtingu. Eða vilja kannski þingmenn ekki hafa allt upp á borðum?
Rannsóknarskýrslu seinkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú getur alveg bölvað þér upp á það að margir á hinu háa Alþingi verða ekki alltof ánægðir þegar niðurstöðurnar verða birtar. Sumir þingmanna vilja vafalaust alls ekki að þær birtist en vilja heldur ekki að sú afstaða þeirra sé lýðum ljós.
Magnús Óskar Ingvarsson, 14.10.2009 kl. 14:15
Erlent rannsóknarlið til landsins.
Spilling. Stjórnvöld með fjórflokkinn í fararbroddi kaupa sér tíma. Ekki er ráðlagt að lýðurinn fái að sjá 10% spillingarinnar að svo stöddu. Hér á landi ríkir mikil óstjórn. Hrungerendur hafa haft tíma til að hylja sporin, en einhverjum verður þó fórnað. Ég spái því að þjóðin fái að sjá um 10% spillingarinnar með störfum rannsóknarnefndar Alþingis.
Hér á landi verður engin sátt nema að hingað streymi erlendir sérfræðingar til rannsókna á stærsta bankasvindli Evrópu. JJB Sports í Bretlandi hefur fengið sérstakt rannsóknarteymi á sig enda eru þar Kaupþings bankamenn í flæktir í gerningum sem Bretar vilja rannsaka ofaní kjölinn. Það myndi ekki geta gerst á Íslandi, þar sem fjórflokkurinn verndar "sitt fólk". Bretar beita Landsbankann og Kaupþing hryðjuverkarlögum, við vitum ekki enn vegna hvers. Hvað er í gangi. Er ekki hægt að segja þjóðinni frá sannleikanum, er hann svo svakalegur? Niður með fjórflokkinn, byltingu strax.
Sveinbjörn Ragnar Árnason, 14.10.2009 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning