Skrítið mál

Það má teljast nokkuð undarlegt þegar skatturinn og lögreglan eru farin að slást fyrir dómstólum landsins. Yfirleitt myndi maður halda að þau myndu vinna saman. En með fullri virðingu fyrir skattinum þá er það furðulegt að vilja ekki afhenda lögreglunni gögn þegar þeir birta á hverju ári upplýsingar um skattálagningu á alla skattskylda einstaklinga á Íslandi. Hvernig er hægt að treysta yfirvöldum sem miðla jafnvel viðkvæmum persónuupplýsingum um alla landsmenn til alls almennings á hverju ári?


mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og ellefu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband