1.12.2007 | 10:23
Er ekki kominn tími til?
Gott er að vita til þess að ýtt er á að framfylgja lögum í landinu þegar kemur að hlutverki eins trúfélags í skólum landsins. Varla er eðlilegt að trúboð fari fram í skólum sem börn landsins verða að sækja. Að fermingarfræðsla eða ferðir fari fram á skólatíma á auðvitað ekki að þekkjast. Í samfélagi sem tekur skýrt fram í stjórnarskrá, lögum og sáttmálum sem hafa verið undirritaðir að öll trúarbrögð séu jafnrétthá, þá getur ekki verið eðlilegt að einu sé hyglað meira en öðru. Að vísu segir líka í stjórnarskránni að ríkið skuli styðja við Þjóðkirkjuna, en menn hafa varla verið að hugsa um að kirkjan gæti haft svo greiðan aðgang að börnunum.
Best er fyrir alla aðila að hafa skýran aðskilnað milli skóla og kirkju, enda verður að hafa í huga að í skólum landsins eru börn með mismunandi trúarbrögð sem tilheyra jafnvel mismunandi trúfélögum innan sömu trúar s.s. kaþólskir, mótmælendur, o.fl.
Áfram deilt um Krist í kennslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Smá umræða einmitt um þessi mál á mínu bloggi.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.12.2007 kl. 18:58
Gleðileg jól.
Þorkell Sigurjónsson, 24.12.2007 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning