20.11.2007 | 11:02
Frjálsar kosningar?
Það er nokkuð merkilegt að boða til kosninga fyrst að ástandið á að vera svo slæmt í Pakistan að það var þörf á að setja neyðarlög. Ég get skilið röksemdir Forseta landsins um að hæstiréttur hafi í raun tekið ítrekað fram fyrir hendurnar á löggjafar- og framkvæmdavaldinu. Hvað sem er rétt í því kemur í raun ekki málinu við. Aðalmálið nú er að vinna úr þeirri stöðu sem er upp komin, sérstaklega í ljósi þess að það eru grundvallarhagsmunir Bandaríkjanna og fleiri ríkja að stöðug stjórn sé í Pakistan.
Allt og gott með að hafa stöðuga stjórn, en þegar þeir átta sig ekki á grundvallaratriðum þá eru þeir í vondum málum. Ef að neyðarlög eru í landinu sem m.a. banna fjöldasamkomur (eftir því sem ég best veit), hvernig er þá hægt að hafa kosningar. Hvernig eiga, sérstaklega minna þekktir, frambjóðendur að afla sér fylgis? Hvernig eiga þeir að koma sínum málum á framfæri? Það einfaldlega gengur ekki upp að halda kosningar í þessari stöðu. Nær væri að segja að t.d. í lok desember verði neyðarlögunum aflétt og 4-6 vikum síðar verði kosningar. Herinn getur haldið áfram sínum aðgerðum gegn hryðjuverkamönnum eins og ekkert hafi í skorist.
Frjálsar kosningar þurfa frjálst umhverfi.
Staðfest að kosningar fara fram í Pakistan 8. janúar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning