6.11.2007 | 08:21
Hver er maðurinn?
Þar sem ég vann leikinn hjá Ásdísi Sig. með því að giska á Jenný þá kem ég hér með nýja gátu.
Maðurinn er útlendingur og er rétt rúmlega fimmtugur.
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
býr hann í útlöndum? (þetta er í fyrsta skipti sem mér tekst að vera með í þessum leik )
halkatla, 6.11.2007 kl. 11:07
Já hann býr erlendis í sínu heimalandi
Daði Einarsson, 6.11.2007 kl. 11:19
Andrea Bocelli?
Hrönn Sigurðardóttir, 6.11.2007 kl. 14:07
Fyrsta sinn líka sem ég er að geta, er hann í kvikmyndum?
Ásdís Sigurðardóttir, 6.11.2007 kl. 14:22
Nei ekki Andrea Bocelli
Veit ekki til þess að hann sé listamaður, en segja má að hann og fjölskylda hans séu og hafi í gegnum tíðina verið velgjörðarmenn lista og listamanna.
Daði Einarsson, 6.11.2007 kl. 17:32
ef ég man rétt þá má ég giska aftur af því að svarið var já, humm, er hann milljónamæringur?
halkatla, 7.11.2007 kl. 13:28
Ekkert að því að giska oft
Nei hann er ekki milljónamæringur, þó hann sé vel stæður og ekki bara efnahagslega heldur sérstaklega þegar kemur að status - hátt settur án raunverulegra valda
Daði Einarsson, 7.11.2007 kl. 14:22
´ji hvað mér dettur enginn í hug, humm, gæti þetta nokkuð verið páfinn....
halkatla, 7.11.2007 kl. 18:34
forseti einhvers lands ??
Ásdís Sigurðardóttir, 8.11.2007 kl. 00:32
Ekki er þetta páfinn.
Hann er ekki forseti en gegnir svipuðu hlutverki þó hann hafi aldrei verið kosinn til starfans eða nokkur af hans forfeðrum.
Daði Einarsson, 8.11.2007 kl. 06:41
páfinn er líka valdamikill, humm, þannig að þetta er ábyggilega einhver konungborinn, ég spyr: býr hann á Bretlandi?
halkatla, 8.11.2007 kl. 16:32
Já konungborinn er hann en ber ekki kóngstitil og er frá litlu evrópuríki
Daði Einarsson, 8.11.2007 kl. 22:14
Albert prins? (ég er svo illa að mér í kóngastöffi...)
halkatla, 9.11.2007 kl. 13:14
Nei ekki er það Albert prins.
Sá sem hér um ræðir er ekki prins eða kóngur en er þjóðhöfðingi síns lands sem er smáríki með nokkru fleiri íbúa en Ísland og margir íslendingar búa þar.
Daði Einarsson, 9.11.2007 kl. 22:29
Þar sem fólk virðist hafa gefist upp þá upplýsi ég hvern var um að ræða (vissi ekki að það væri svona erfitt): Henri Stórhertogi í Lúxemborg.
Daði Einarsson, 19.11.2007 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning