5.11.2007 | 08:00
Hvað ætla þeir að gera?
Bandaríkjamenn eru í erfiðri stöðu til að gera eitt eða neitt varðandi ástandið í Pakistan og Musharraf veit það mjög vel. Pakistan er lykilbandamaður Bandaríkjanna varðandi baráttu við öfga múslima sérstaklega á landamærum Pakistan og Afganistan. Stór hluti af fjárhagsaðstoð Bandaríkjanna við Pakistan er vegna baráttunnar gegn hryðjuverkum.
Hvað geta þeir þá gert? Mögulega skortið niður fjárhagsaðstoð sem kemur baráttunni gegn hryðjuverkum við. Óvissa er um hvaða afleiðingar það myndi hafa og jafnvel gæti takmarkað vilja Musharraf til að halda baráttunni gegn öfgaöflum. Ennfremur yrði það líklegt til að styðja við öfgahópana enda gætu þeir bent á það sem yfirgang Bandaríkjanna í innanríkismál Pakistan. Þ.e. ekki bara gegn öfgahópunum heldur gegn öðrum íbúum Pakistan.
Hvað er annað sem þeir geta gert? Þeir geta haldið áfram að segja hvað þeir eru ósáttir við ákvörðun Musharraf. Þeir geta haldið áfram mótmælum. Á sama tíma er ljóst að þeir geta ekki án hans verið. Hver af mögulegum stjórnmálaleiðtogum gæti verið sambærilegur bandamaður?
Staðan er því erfið fyrir Bandaríkjamenn og lítið sem þeir geta gert á meðan þeir gæta sinna eigin hagsmuna. Musharraf er líka í erfiðri stöðu en hann veit líka að hann er eini kosturinn fyrir Bandaríkin og að á meðan svo er þá munu þeir gera það sem þarf til að styðja hann beint og óbeint. Ætli líklegast sé ekki að í Bandaríkjunum verði öll fjárhagsaðstoð skilgreind sem hluti af baráttunni gegn hryðjuverkum og ekkert muni breytast í raun eða að ekkert mun breytast og viðbrögð Vesturlanda verði eins og oftast stormur í vatnsglasi.
Bandaríkjamenn hvetja Musharraf til að snúa aftur til lýðræðis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Innlent
- Væri komið yfir innviði ef ekki væru varnargarðar
- Beint: Heilbrigðismál í brennidepli
- Unnið við höfnina og dvalið í 20 húsum í Grindavík
- Viðræður ekkert þokast frá því á þriðjudag
- Íbúð í Kópavogi reykræst
- Hafa farið gegn stjórnarfrumvörpum trekk í trekk
- Hentugt gos fyrst gýs á annað borð
- Dómur yfir ökumanni strætisvagns staðfestur
- Viðtöl við oddvitana í Suðvesturkjördæmi
- Dómur þyngdur um þrjú ár
Erlent
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning