26.10.2007 | 09:34
Jákvætt?
Er það jákvætt að Aung San Suu Kyi hafi farið á fund með ráðherra herstjórnarinnar í Búrma? Er herforingjastjórnin að sýnast gagnvart alþjóðasamfélaginu? Enn sem komið er, þá er óljóst hvað býr að baki. Það er þó jákvætt að sýnt hafi verið frá fundinum í ríkissjónvarpinu í Búrma. Í raun eru tveir megin möguleikar sem mér dettur í hug og mjög ólíkir.
1. Herforingjastjórnin er að gera tilraun til að létta þrýstingi af sér og reyna að sýna að þeir séu tilbúnir til sátta. Þeir munu því í raun ekki láta neitt eftir að sýnum völdum en gæti verið tilbúnir að láta undir minniháttar kröfum. Engin ætlun að gera neitt frekar, nema þeir neyðist til og bara gera nógu mikið til þess að alþjóðasamfélagið dragi sig aðeins til baka eða að samstaða alþjóðasamfélagsins bresti. Kosningar yrðu þá líklega boðaðar en sett upp með þeim hætti að útkoma kosninga myndi ekki ógna of mikið þeirra völdum.
2. Herforingjastjórnin er að leita að leið út úr vandanum og að láta af völdum á eins virðulegan hátt og mögulegt er. Hluti af því væri að þeir fengju sakaruppgjöf og einhver skilgreind heiðurshlutverk. Þeir þyrftu þá að finna leið til að þróun í átt að lýðræði sýni að einhverju leyti þeirra frumkvæði.
Mikilvægast í þessu máli, óháð því sem herforingjastjórnin er til í að gera - er að alþjóðasamfélagið haldi áfram að þrýsta á herforingjastjórnina til að láta af völdum og koma á lýðræðislegri stjórn í landinu. Jafnframt að vera tilbúin að styðja nýja stjórn í uppbyggingu á efnahag landsins.
Aung San Suu Kyi fundaði með fulltrúa herstjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning