23.10.2007 | 14:07
Brown góður
Gaman að sjá Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands taka svo ákveðið á málum. Skilaboðin sem hann sendir eru skýr og ákveðin. Hann ítrekar að ekki sé líðandi að Íranar þrói kjarnorkuvopn og núverandi aðgerðir eru ekki að virka nógu vel. Frekari aðgerða er því þörf og alþjóðasamfélagið verður að vera tilbúið að gera það sem þarf til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu kjarnorkuvopn, sérstaklega til landa sem vinna að eyðingu annars ríkis - þ.e. Ísraelsríkis - eins og stjórnvöld í Íran hafa gert um margra ára skeið.
Til viðbótar við þá ógn sem Ísrael stæði mögulega af kjarnorkuvopnum Írana þá myndi það líklega koma af stað kjarnorkuvopnakapphlaupi þar sem mörg önnur ríki á svæðinu myndu telja nauðsynlegt að gera slíkt hið sama. Gera má ráð fyrir að ríki eins og Sádi Arabía, Egyptar og Sýrlendingar myndu fljótlega hefja þróun kjarnorkuvopna. Best er ef að ekkert þessara ríkja hafi kjarnorkuvopn.
Bretar krefjast frekari aðgerða gegn Íran | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er lang best að sem flestir komi sér upp kjarnorku. Bretland og Íran eru tvö lönd sem gætu dregið verulega úr mengun ef þau notuðu meira af kjarnorku. Kol og olía sem þessi lönd nota menga mikið og tel ég skynsamlegt að t.d. Íran noti kjarnorku til að framleiða rafmagn fyrir sitt ört stækkandi hagkerfi. Frakkar eru komnir hvað lengst í notkun kjarnorku og hafa hannað mjög örugg kjarnorkuver sem gætu hentað vel í Íran. Sýrland og Albanía eru fátæk lönd sem eiga litla olíu en gætu örugglega nýtt sér frönsk umhverfisvæn kjarnorkuver til raforkuframleiðslu. Evrópusambandið og Ísland ættu að gefa frönsk kjarnorkuver til fátækra þriðjaheimslanda og stuðla þannig að bættum lífskjörum handa milljónum. Ekkert er eins gefandi og góð gjöf.
Björn Heiðdal, 23.10.2007 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning