Nú er kominn vetur í Lúx

Ég þurfti í fyrsta skipti í langan tíma að skafa af bílnum mínum þegar ég kom að honum í morgun. Það er að vísu aldrei erfitt en leiðinlegt þó. Í morgun var um frostmark hér í Lúx og ég er ekki frá því að þó að ekki sé vindur þá sé kuldinn verri hér en heima. Kannski er bara of langt síðan ég hef verið heima. En það góða hér er að það hitnar tiltölulega fljótlega þegar líður á daginn og þá er mjög gott að oftast hreyfir varla vind. Kannski að maður neyðist þó að taka fram vetrarfötin.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og núlli?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband