Gott hjá Katrínu

Það er gott til þess að vita að þingmenn séu á því að banna beri notkun á þvaglegg við sýnatöku í rannsókn á mögulegum afbrotum nema þá með úrskurði dómara. Að þingmenn úr báðum stjórnarflokkunum séu á þessari skoðun er uppörvandi og eykur líkurnar á góðri niðurstöðu úr vinnu nefndarinnar sem samgönguráðherra hefur sett á stofn. Það er best fyrir alla aðila að hafa skýrar línur í þessum málum og líklega eru lögreglumenn einna fegnastir enda ekki gott að hafa óvissu hvernig staðið skuli að rannsókn þegar kemur að grun um afbrot.

Ég held að þessi skilaboð frá Alþingi séu skýr og líka viðhorf almennings gagnvart þeim aðferðum sem beitt var í þvagleggsmálinu svokallaða. Ég geri því ráð fyrir að notkun þvagleggs við að ná í sýni verði a.m.k. verulega takmarkað og ekki sé hægt að notast við það úrræði nema með úrskurði dómara.

Alltaf gott að fá jákvæðar fréttir.


mbl.is Skýr skilaboð frá Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott að það hefur fengist niðurstaða í málið.  Fegin er ég. Hefður haft tíma til að skrifa á undirskriftalistann hjá mér??

http://www.petitiononline.com/lidsauki/

Ásdís Sigurðardóttir, 18.10.2007 kl. 22:33

2 Smámynd: Daði Einarsson

Nei ég hef ekki haft tíma, en nú hef ég gert það.

Daði Einarsson, 19.10.2007 kl. 08:24

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og átján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband