18.10.2007 | 09:42
Gott hjá Katrínu
Það er gott til þess að vita að þingmenn séu á því að banna beri notkun á þvaglegg við sýnatöku í rannsókn á mögulegum afbrotum nema þá með úrskurði dómara. Að þingmenn úr báðum stjórnarflokkunum séu á þessari skoðun er uppörvandi og eykur líkurnar á góðri niðurstöðu úr vinnu nefndarinnar sem samgönguráðherra hefur sett á stofn. Það er best fyrir alla aðila að hafa skýrar línur í þessum málum og líklega eru lögreglumenn einna fegnastir enda ekki gott að hafa óvissu hvernig staðið skuli að rannsókn þegar kemur að grun um afbrot.
Ég held að þessi skilaboð frá Alþingi séu skýr og líka viðhorf almennings gagnvart þeim aðferðum sem beitt var í þvagleggsmálinu svokallaða. Ég geri því ráð fyrir að notkun þvagleggs við að ná í sýni verði a.m.k. verulega takmarkað og ekki sé hægt að notast við það úrræði nema með úrskurði dómara.
Alltaf gott að fá jákvæðar fréttir.
Skýr skilaboð frá Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Erlent
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að það hefur fengist niðurstaða í málið. Fegin er ég. Hefður haft tíma til að skrifa á undirskriftalistann hjá mér??
http://www.petitiononline.com/lidsauki/
Ásdís Sigurðardóttir, 18.10.2007 kl. 22:33
Nei ég hef ekki haft tíma, en nú hef ég gert það.
Daði Einarsson, 19.10.2007 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning