17.10.2007 | 07:34
Eins og venjulega ...
... þá kunna einræðisstjórnir varla aðrar leiðir en að handtaka fólk og brjóta niður með ofbeldi friðsamleg mótmæli. Þeir átta sig ekki á því að með þessum aðgerðum sem allir íbúar í Búrma vita örugglega af, þá ýta þeir undir frekari reiði í garð stjórnarinnar sem getur komið þeim illa til lengri tíma litið. Ef að þeir hefðu hugsað málið í gegn þá hefðu þeir líklega getað í byrjun samið við munkana og mótmælinu hefðu ekki magnast eins og þau gerðu. Þeir hefðu með því komið vel út úr málinu og verið þeir sem innleiddu breytingar, en í stað þá eru þeir í dag í þeirri stöðu að allar breytingar í lýðræðis og frelsisátt eru klárlega þar sem þeir eru að gefa undan. En við hverju á maður að búast þar sem einræðisstjórnir virðast oftast ekki kunna að semja við sitt fólk og geta bara farið gegn eigin fólki með ofbeldi.
Alþjóðasamfélagið verður að halda áfram að þrýsta á herforingjastjórnina og er kannski ekki kominn tími til að setja ferðabann á leiðtoga stjórnarinnar?
Stjórnvöld í Búrma halda áfram að elta uppi mótmælendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning