Klukk

Bara Steini bloggvinur minn klukkaði mig og nú á ég að koma með 8 játningar um hluti sem fáir vita. Ætli maður neyðist ekki til að setja inn nokkur atriði.

1. Ég hef mjög gaman að keyra hratt á hraðbrautum

2. Ég er forfallinn gæludýrasjúklingur - ef ég gæti ætti ég a.m.k. hund, kött, fiska, skjaldbökur, froska, o.m.fl. en á bara kött og fiska

3. Ég er tækjasjúklingur - er þó að verða lélegur í seinni tíð enda með 4 ára gamla tölvu

4. Ég er skjálfhentur vegna aukaverkana af flogaveikilyfjum - er með frekar vægt afbrigði sem er haldið niðri með lyfjum.

5. Hef búið í Lúxemborg í um 4 ár og skil ennþá ekki frönsku, þýsku eða lúxemborgsku - skömm að þessu

6. Ég tek virkan þátt í fagsamtökum í mínu fagi í USA, en hef ekki ennþá tekið þátt í sambærilegum samtökum hér í Evrópu

7. Ég er ferlega fljótur að gleyma sérstaklega því neikvæða.

8. Ég er hræðilega óskipulagður og skrifborðið mitt er yfirfullt af pappírum.

Ég klukka: anno, asdisomar, sigrunb, jenfo, mofi, nanna, rosin, og eggman


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Obbo sí er maður nú klukkaður á ný. Lofa ekki að svara strax, en fljótlega.  Kveðja.

Ásdís Sigurðardóttir, 10.10.2007 kl. 22:37

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og fjórtán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband