18.9.2007 | 07:41
Olmert kemur á óvart eða hvað?
Ehud Olmert forsætisráðherra Ísrael heldur áfram að koma á óvart með friðarvilja sínum, sérstaklega í ljósi þess að hann lagði í hernað gegn Hezbollah stuttu eftir að hann var kjörinn forsætisráðherra. Hann hefur verið tilbúinn til raunverulegra viðræðna við Abbas um framtíð Palestínu og nú er hann tilbúinn að ræða við Sýrlendinga um frið. Hann hefur líka sýnt í verki að hann er tilbúinn að vinna með Palestínumönnum þ.e. þeim sem hafa það ekki að markmiði að eyða Ísrael. Hann hefur þó líka sýnt í verki að hann er tilbúinn að beita hernum eins og sjá má á loftárás á Sýrland nýlega.
Að vísu ætti það ekki að koma manni á óvart að Ísraelsmenn séu tilbúnir að ræða við nágranna sína um frið, enda er löng hefð fyrir því og með jákvæðri útkomu. Besta dæmið er líklega viðræðurnar við Egypta. Síðan friðarsamningar milli Ísrael og Egyptalands komst á hefur ekki verið um alvarleg vandamál í samskiptum þeirra. Ísraelsmenn hafa líka samið við Jórdana og verið tilbúnir í viðræður við aðra þ.e. ef viðkomandi hætti að vilja eyða Ísrael.
Olmert kemur því kannski ekki svo mikið á óvart en vegna spennu í samskiptum Ísraels og Sýrlands þá er þetta mjög jákvætt skref. Nú verður að koma í ljós hvort að sami friðarvilji sé til staðar hjá Assad.
Olmert reiðubúinn til viðræðna við Assad | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning