17.9.2007 | 12:31
Einelti - einu sinni?
Ég átta mig á að ég viti lítið um eineltismál en minn skilningur hefur alltaf verið að einelti sé eitthvað sem gerist yfir nokkurn tíma af einum eða fleiri einstaklingum gegn einum einstaklingi. Hvernig getur það verið einu sinni? Eða er ég eitthvað að misskilja hvað var spurt um í þessari könnun? Eða er kannski átt við að þó að viðkomandi hafi fært sig t.d. milli deilda þá hafi hann/hún orðið fyrir einelti á nýja vinnustaðnum?
Það er gott mál ef að forstöðumenn ríkisstofnana telja tíðni eineltis of háa og eitthvað verði að gera. Enda kemur það niður á starfsemi viðkomandi stofnunar ef starfsmanni líður illa á vinnustaðnum og á erfitt með samskipti við aðra starfsmenn vegna þess að þeir leggja viðkomandi einstakling í einelti. Einelti er því ekki einkamál viðkomandi einstaklings, heldur vandamál fyrir allt umhverfi hans og ber að taka á því með skýrum hætti og ekki refsa fórnarlambinu. Oft er í málum sem þessu fórnarlambið fært til en gerendurnir halda sinni stöðu. Fórnarlambið gæti verið í starfi sem það er einstaklega ánægt með en vegna hegðunar samstarfsmanna er fjarlægður úr því starfi. Það eru alröng skilaboð.
![]() |
Telja einelti hjá ríkisstofnunum meira en unað verður við |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Erlent
- Njósnir, spenna og stjórnarkreppa í Kosovo
- Ósammála um sjálfstæði Palestínu
- Trump stakk upp á að Bretar kalli til herinn
- Hver eru markmið Ísraelshers í Gasaborg?
- Hvaða dómsmál eru í gangi gegn Ísrael?
- Sífellt meira gas frá Rússlandi til Evrópu
- Leggja fram sönnunargögn um að Brigitte sé kona
- Vill skilgreina Antifa sem hryðjuverkasamtök
- Ég var bara drepin svo snemma
- Maður látinn og kona særð eftir skotárás í almenningsgarði í Lundúnum
Fólk
- Rooney óttast handtöku í Bretlandi
- Líkið í Teslu rapparans af 15 ára stúlku
- Birna hlýtur Sólfaxa-verðlaunin fyrir fyrstu bók
- Dolly Parton á batavegi
- Bella Hadid í erfiðri baráttu á sjúkrahúsi
- Sjaldgæfur og einstæður fundur
- Hlakkar í Trump eftir ákvörðun ABC
- Sérfræðingur í að leika sér að eldinum
- Kim Cattrall mætti með kærastann upp á arminn
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
Viðskipti
- Tóku óvænt við rekstri Valhallar
- Helgi Páll til Snjallgagna
- Skyldur dreifiveitna skýrar
- Engar reglur um forseta
- Reitir styrkja þróunarsvið sitt
- Morgunfundur og ráðgjöf 9,5 milljónir króna
- Kría hefur opnað fyrir umsóknir
- Væri gaman að velta tugum milljarða
- Aðgerðir ýti fasteignaverði yfirleitt upp á við
- Megrun en vægari aukaverkun
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning