14.9.2007 | 14:51
Hverju á að trúa?
Nú virðist koma út skýrsla eftir skýrsla af ýmsum Bandarískum alríkisstofnunum og það er eins þær séu langt frá því að vera sammála. Annað hvort segja þær að allt gangi vel miðað við aðstæður eða að ekkert gangi. Líklega að það skipti mestu máli fyrir a.m.k. einhverjar af þessum skýrslum hvað kúnnarnir, þ.e. stjórnmálamennirnir, vilja að dregið sé fram. Eru menn að notast við mismunandi gögn, mismunandi skilgreiningar á hvað er árangur eða hvað?
Einhvernvegin finnst manni sem málum þoki of hægt í Írak og einhvern þrýsting verði að fara að sitja á Írösk stjórnvöld. Líklega er þægilegt að vita til þess að erlendir hermenn viðhalda einhverju öryggi í landinu á meðan menn deila eins og börn í sandkassa. Stjórnmálamönnum er ætlað að finna lausnir sem eru til hagsbóta fyrir landsmenn a.m.k. þegar ófremdarástand ríkir. Kannski væri best að láta Írökum eftir algera stjórn á einstökum svæðum og að þeir viti að það sé ekki sjálfkrafa sem erlendir herir koma þeim til aðstoðar. Lykilatriðið í málefnum Íraks er að gleyma því ekki að án pólitískrar lausnar mun enginn árangur nást. Hernaðarleg lausn er ekki möguleg a.m.k. ekki til langframa.
Hvað sem öllu líður þá verða líklega erlendir herir í Írak í a.m.k. nokkur ár til viðbótar.
Íraska stjórnin sögð hafa náð níu markmiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning