Vopnakapphlaup í uppsiglingu?

Ef þessar fréttir eru réttar þá er þetta slæm þróun fyrir svæðið. Íranar eru á fullu að reyna að koma sér upp kjarnorkuvopnum eða a.m.k. getunni til að geta búið þau til.  Ef bætist við að Sýrlendingar eru að gera það sama þá fer ástandið í þessum heimshluta að versna til muna. Ekki var á það bætandi. Varla er hægt að ímynda sér að aðrar þjóðir á svæðinu sem eru í raun andstæðingar þessara ríkja geri ekkert. Hvenær munu Sádar byrja að þróa getu til að koma sér upp kjarnorkuvopnum? Hvað þá með aðra arabaþjóðir?

Hvað gera Ísraelar núna? Varla eru þeir reiðubúnir að hafa Sýrland með kjarnorkuvopn. Land sem þeir eiga landamæri að og hefur með beinum hætti gert árás á Ísrael.


mbl.is Sýrlendingar sagðir vinna að því að koma sér upp kjarnorkutækni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og sautján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband