13.9.2007 | 12:34
Vopnakapphlaup í uppsiglingu?
Ef þessar fréttir eru réttar þá er þetta slæm þróun fyrir svæðið. Íranar eru á fullu að reyna að koma sér upp kjarnorkuvopnum eða a.m.k. getunni til að geta búið þau til. Ef bætist við að Sýrlendingar eru að gera það sama þá fer ástandið í þessum heimshluta að versna til muna. Ekki var á það bætandi. Varla er hægt að ímynda sér að aðrar þjóðir á svæðinu sem eru í raun andstæðingar þessara ríkja geri ekkert. Hvenær munu Sádar byrja að þróa getu til að koma sér upp kjarnorkuvopnum? Hvað þá með aðra arabaþjóðir?
Hvað gera Ísraelar núna? Varla eru þeir reiðubúnir að hafa Sýrland með kjarnorkuvopn. Land sem þeir eiga landamæri að og hefur með beinum hætti gert árás á Ísrael.
Sýrlendingar sagðir vinna að því að koma sér upp kjarnorkutækni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning