Er þetta ástæðan?

Þegar maður les um þetta mál fyllist maður hryllingi, enda svotil vonlaust að gera sér í hugarlund hvernig maður getur myrt svo marga. Og nú þegar kemur upp að hann sé helst til vonsvikinn yfir að hafa ekki náð að slá rússneskt met um fjölda morða. Hann er ákærður fyrir morð á 49 manneskjum en hefur játað á sig 61 morð.  Er kannski hluti af ástæðunni að hann vill geta sagst og hafa það skráð að hann hafi slegið þetta sjúklega met. 

Ég bara skil ekki svona menn - kannski eins gott.


mbl.is Fjöldamorðingi óánægður með að hafa ekki sett met
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og átján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband