Skiptir það máli?

Auðvitað væri gott ef konur væru í slökkviliðinu en er það eitthvað sem raunverulega skiptir máli? Er ekki hlutverk þeirra að slökkva elda og annað sem viðkemur starfi þeirra? Vissulega er mikilvægt að stelpur og ungar konur hafi fyrirmyndir sem sýni að það sé ekkert sem konur geta ekki gert þegar kemur að því að velja sér starfssvið. Ég hefði talið mun mikilvægara að gera meira í að fá konur til starfa í lögreglunni. Eða hvað? Spyr sá sem ekkert veit.

Ég fagna þó framtaki slökkviliðsins enda um að gera að reyna að fá þær konur sem hugsanlega vildu leggja þetta starf fyrir sig.


mbl.is Engin kona í Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tveimur?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband