4.9.2007 | 16:01
Hvað ættum við að gera þar?
Alltaf merkilegt að sjá hvað menn eru jákvæðir gagnvart þessu fáránlega framboði Íslands til Öryggisráðsins. Hvernig á þjóð sem er ekki einu sinni í stakk búin til að sinna vörnum eigin lands að geta verið til nokkurs gagn í Öryggisráðinu? Ekki hefur utanríkisstefna landsins verið of sjálfstæð þegar kemur að heimsmálunum. Ísland studdi árásina inn í Írak þegar vitað var að bandamenn okkar í Evrópu voru andvígir. Hvað var um sjálfstætt mat á málinu?
Í Öryggisráðinu þarf hver þjóð sem þar situr að geta metið hvert mál sjálfstætt, nema tilgangurinn sé að samþykkja allt sem t.d. USA telur satt og rétt. Til að geta metið hvert mál þarf mikla sérþekkingu og varla er hún til staðar í dag eða hvað? Ef ætti að gera aðild að Öryggisráðinu eitthvað annað en algjört klúður yrði að kosta svo miklu til að varla væri hægt að réttlæta það. En auðvitað ef ætlunin er að treysta á upplýsingar frá t.d. USA um flókin mál þá verða menn að eiga það við sig. Íraksmálið er gott dæmi um hverjar afleiðingar af því geta orðið.
Ætlar sjálfstæð þjóð að láta það svona berlega í ljós hver vanmáttur okkar er og hve mikið við yrðum að treysta á þjóðir sem jafnvel hafa hag af því að veita okkur ekki allar upplýsingar? Hvers verður Ísland þá málsvari innan Öryggisráðsins? USA, UK, eða ? Best er að sleppa þessu og setja þessa peninga í eitthvað þarfara.
Stuðningur eykst við framboð Íslands til öryggisráðs SÞ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Innlent
- Tíðindi í nýrri könnun: Framsókn út af þingi
- Stal nokkur hundruð kílóum af kjötvörum
- Spursmál: Samfylkingin lækkar flugið
- Blanda íbúða, þjónustu og verslana
- Höfum sloppið bærilega með skaða af þessu gosi
- Ekki alltaf sammála Svandísi
- 17% ánægð með störf Einars
- Líklegt að farið verði af neyðarstigi í dag
- Ný könnun í Spursmálum: Er Sigurður Ingi fallinn?
- Nýjar íbúðir eru lengur að seljast
Erlent
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning