Slæmt ef rétt reynist

Ekki kemur á óvart ef að Hamas vilji ná öllu heimastjórnarsvæði Palestínu á sitt vald með valdi enda skilja þeir yfirleitt ekki önnur meðöl. Ef að Hamas tækist það þá yrði það slæmt fyrir íbúa svæðisins þar sem hernaður á hendur Ísrael yrði örugglega meiri og þar með aðgerðir Ísraelska hersins á svæðinu. Best væri auðvitað að halda kosningar svo að Hamas hætti að geta sagst hafa verið kosinn og að þá geti sérstaklega ákveðnir hópar vinstri manna á vesturlöndum hætt að fyllast vandlætingu yfir að ekki sé talað við Hamas. Hamas er auðvitað ekkert nema hryðjuverkahópur Íslamista sem vilja eyða Ísrael og koma á íslömsku ríki í anda Írans. Það sem íbúar Palestínu þurfa á að halda að beggja vegna borðs séu hófsöm öfl sem ráða ferðinni. Ef Hamas næði völdum á öllu heimastjórnarsvæðinu myndi það ýta undir harðlínuöfl í Ísrael og allir möguleikar á friði væru útúr myndinni.
mbl.is Varað við mögulegu valdaráni Hamas á Vesturbakkanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og átján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband