31.8.2007 | 14:38
Jákvæðar fréttir
Gaman að sjá að Palestínumenn eru ekki sáttir við stjórn Hamas. Þúsundir hafa nú mótmælt þrátt fyrir bann við almenningssamkomum. Segir kannski mikið um Hamas að þeir telja þörf á að banna almenningssamkomur. Líf á Gaza hefur versnað eftir að Hamas tók völdin með vopnavaldi og sýndi þar með friðarvilja sinn. Líklega áttar fólk sig á því að mun líklegra er að Abbas nái fram raunverulegum árangri og möguleika á efnahagslegri uppbyggingu Palestínu til lengri tíma heldur en Íslamistarnir í Hamas. Staða Hamas ætti því að vera mun veikari þegar kemur að næstu kosningum í Palestínu. Best er fyrir Palestínumenn ef að hófsöm öfl eru við völd bæði í Palestínu og í Ísrael. Það má sjá þess merki þessa dagana þegar viðræður eru í gangi milli Abbas og Olmert.
Mótmæli á Gasa gegn Hamas | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Best væri að palestínumenn næðu sáttum sín á milli og semdu svo við Ísrael, að annað aflið semji bara gengur það varla til langframa. Enn því miður virðist hamas ekki hafa mikin áhuga á friði hvorki við sína bræður eða Ísrael.
Ægir , 31.8.2007 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning