31.8.2007 | 13:34
Kemur ekki á óvart
Angela Merkel hafur síðan hún varð Kanslari Þýskalands látið mikið að sér kveða, sérstaklega í evrópu- og alþjóðamálum. Hún hefur leitt ESB á fyrri helmingi þessa árs og náð miklum árangri. Hún hefur leitt til lykta a.m.k. um sinn málefni nýs sáttmála fyrir ESB, hún hefur með formennsku í G8 náð Bush til að viðurkenna að eitthvað þurfi að gera í umhverfismálum og margt fleira stendur eftir. Hún er áhrifamikill leiðtogi sem hefur haft mikil áhrif á innan við þeim tveimur árum sem eru liðin síðan hún tók við embætti. Þegar Þýskaland fór fyrir Ráðherraráði ESB kom nálgun Merkel vel í ljós, en hún lagði áherslu á fá mál en gerði mikið til að ná þeim fram.
Í heilbrigðismálum var aðalmál Þýskalands í forystu fyrir ESB að ýta enn frekar undir starf að HIV/AIDS málum og vekja aukna athygli á að HIV/AIDS er ekki vandamál þróunarlanda, heldur er jafnframt mikið vandamál fyrir Evrópu. Með ráðstefnu í Bremen í mars, ályktun heilbrigðisráðherraráðsins og ályktun Ráðherraráðs leiðtoga ESB (European council) þá hefur henni tekist ætlunarverk sitt í heilbrigðismálum. Auk þess ýti Þýskaland af stað átaki til að aðstoða fátækari ríki ESB og nágrennis við að ná fram lækkun á verði lyfja gegn HIV. Þessu átaki hefur Þýskaland ákveðið að halda áfram um komandi framtíð. Þetta er mjög þarft framtak enda gott að þrýsta vel á lyfjafyrirtækin. Auðvitað var meira gert í heilbrigðismálum undir forsæti Þýskalands í Ráðherraráði ESB en þetta var þeirra meginmál. Áherslan var ekki bara á að tala um hve mikið vandamál væri heldur að benda á hvað virkar og mikilvægi þess að allt samfélagið vinni saman að takmarka eins og kostur er aukningu í tíðni smits á HIV.
![]() |
Angela Merkel áhrifamesta konan um þessar mundir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Innlent
- Mærir árvekni tollgæslu
- Húsfyllir á öryggisráðstefnu Syndis
- Fór í mál því hún var kölluð andlega veik
- Deildu um uppsögn á barnshafandi konu
- Inga Sæland skipar bara sitt fólk
- Kastaði bollum og diskum á kaffihúsi
- Þrýstingur á Ísland í óformlegum samtölum
- Björg Ásta Þórðardóttir nýr framkvæmdastjóri í Valhöll
Erlent
- Veit ekki hvað mörgæsirnar gerðu Trump
- 6,9 stiga skjálfti við Papúa Nýju-Gíneu
- Trump frestar TikTok-banni á ný
- Lækkaðu vexti Jerome
- Starfsmenn þjóðaröryggisráðsins látnir fjúka
- Sex börn létust í árás Rússa á heimaborg Selenskís
- Ný gögn í máli prinsins og kínversks njósnara
- Trump segir að Kína hafi gert mistök
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 904
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning