Fyrir hvað?

Nokkuð merkilegt að heyra að Norskum sendiráðunautum hafi verið vikið frá Eþíópíu á grundvelli þess að grafa undan þjóðaröryggi landsins. Svo virðist af fréttum að starf þeirra við að reyna að draga úr spennu á landamærum Eþíópíu og Erítreu sé um að kenna. Hvað ætli þeir hafi gert til að réttlæta þessar aðgerðir stjórnvalda í Addis Ababa, sem eru mjög alvarlegar. Ef Norðmenn hafa eingöngu verið með þróunaraðstoð sem ætlað er að draga úr spennu milli ríkjanna þá hefði maður haldið að það myndi ýta undir þjóðaröryggi beggja landa nema auðvitað að öðru eða báðum ríkjunum sé illa við að hafa kannski ekki ástæðu til að fara í stríð. Eða er kannski einhver önnur ástæða á bakvið að Norðmönnunum hafi verið vikið úr landi? Forvitnilegt verður að heyra meira af þessu máli þegar fram vindur og sérstaklega hvað Norðmenn hafa gert af sér. Eða er málið kannski hvað Norðmenn hafa ekki gert af sér?
mbl.is Norskum sendiráðunautum vísað úr landi í Eþíópíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tuttugu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband