Fánamál Lúxemborgar

Um nokkurn tíma hafa verið umræður í Lúxemborg að breyta þjóðfána landsins þar sem hann þykir mjög líkur hollenska þjóðfánanum. Það er vissulega rétt og alltaf er gaman að fylgjast með þessum umræðum og kannski enn frekar umræðum um þjóðareinkenni Lúxemborgara. En fáni Lúxemborgar er svona:

Í morgun heyrði ég í fréttum að þing landsins hefði samþykkt að sá fáni sem margir hafa lagt til að myndi leysa af hendi núverandi þjóðfána landsins, yrði jafnrétthár núverandi fána sem þó yrði áfram fáni Lúxemborgar. Þannig að í raun eru því skv þessu um tvo þjóðfána að ræða.

 

En það merkilega í samþykkt þingsins er að þó að fánarnir eigi að vera jafnréttháir þá er það bara innan Lúxemborgar (þ.e. landsins) og ekki má nota þennan nýja utan landsins.

Til samanburðar er sá hollenski svona:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og tíu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 867

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband