30.8.2007 | 13:03
Fánamál Lúxemborgar
Um nokkurn tíma hafa verið umræður í Lúxemborg að breyta þjóðfána landsins þar sem hann þykir mjög líkur hollenska þjóðfánanum. Það er vissulega rétt og alltaf er gaman að fylgjast með þessum umræðum og kannski enn frekar umræðum um þjóðareinkenni Lúxemborgara. En fáni Lúxemborgar er svona:
Í morgun heyrði ég í fréttum að þing landsins hefði samþykkt að sá fáni sem margir hafa lagt til að myndi leysa af hendi núverandi þjóðfána landsins, yrði jafnrétthár núverandi fána sem þó yrði áfram fáni Lúxemborgar. Þannig að í raun eru því skv þessu um tvo þjóðfána að ræða.
En það merkilega í samþykkt þingsins er að þó að fánarnir eigi að vera jafnréttháir þá er það bara innan Lúxemborgar (þ.e. landsins) og ekki má nota þennan nýja utan landsins.
Til samanburðar er sá hollenski svona:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 867
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning