27.8.2007 | 15:46
Er herinn að vara við valdaráni?
Tyrkneski herinn hefur löngum talið sig verndara veraldlega stjórnkerfis Tyrklands og nokkur valdarán hafa verið réttlætt með vísun til þessa hlutverk hersins. Á undanförnum árum hefur stjórn landsins verið í höndum stjórnmálamanna sem sækja stuðning sinn í íslömsk gildi. En þrátt fyrir það hafa þeir stjórnað mjög í anda borgaralegs stjórnarfyrirkomulags enn sem komið er. Í nýafstöðnum kosningum vann stjórnarflokkurinn frækinn kosningasigur og útlit er fyrir að frambjóðandi flokksins verði kjörinn Forseti Tyrklands á Tyrkneska þinginu á morgun. Þessi staða er erfið fyrir borgaraleg öfl í Tyrklandi og fyrir her landsins þar sem óttast er að með því að hafa líka Forsetaembættið muni stjórnkerfi Tyrklands verða mótað meira af íslömskum gildum heldur en veraldlegum.
Með yfirlýsingu æðsta yfirmanns Tyrkneska hersins um að ill öfl ógni núverandi veraldlegu stjórnkerfi hlýtur spurningin að vakna hvort að herinn sé í raun að vara við að hugsanlegt sé að herinn taki völd í landinu enn á ný.
Tyrklandsher segir ill öfl reyna að grafa undan veraldlegu stjórnkerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning