27.8.2007 | 13:04
Og sýndarmennskan heldur áfram
Merkilegt er að fylgjast með málum er varða hugsanlega aðild Tyrkja að ESB. Frakkar eru þeir einu sem á yfirborðinu eru á móti, en ætla ekki að setja sig upp á móti að farið sé í samningaviðræður við Tyrkja. Allir hinir leiðtogar aðildarríkjanna eru fylgjandi aðild. Auðvitað er allt þetta dæmigerð sýndarmennska. Allir leiðtogarnir vita að í alþjóðapólitík er gott að vera fylgjandi aðild Tyrklands - sýnir stuðning við ríki sem er ekki stjórnað sem um íslamskt ríki væri að ræða - en allir vita þeir líka að það að samþykkja aðild Tyrkja er pólitískt sjálfsmorð heima fyrir. Eitt sem má segja um Sarkozy er að hann segir hlutina eins og þeir eru. Það er í góðu lagi að tala við þá en full aðild kemur auðvitað ekki til greina. Það kæmi a.m.k. á óvart er t.d. Bretland, Kýpur, Grikkland, Pólland o.fl. myndu samþykkja samning um inngöngu Tyrklands í ESB.
Spurning hvort að ESB ætti ekki að fara að huga að öðrum samstarfskostum við þau ríki sem enn standa fyrir utan ESB, þar sem nú þegar er flókið að taka ákvarðanir með 27 aðildarríki. Kannski er svipað samstarf eins og EES það sem yrði besta fyrirkomulagið til lengri tíma litið.
Frakkar munu ekki standa í veginum fyrir viðræðum Tyrkja og ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning