Hagnaður Byggðastofnunar?

Er Byggðastofnun rekin með hagnaði? Er það markmið hennar? Einhvernvegin hef ég alltaf litið svo á að með einum eða öðrum hætti sé það hlutverk Byggðastofnunar að veita styrki eða lán á góðum kjörum í verkefni sem geta stuðlað að byggð um allt land. Ekki getur það verið markmið að vera með mikinn hagnað/afgang - enda hlýtur markmiðið frekar að vera að veita þessu fé í styrki eða lán til annarra verkefna.

Annað, af hverju er Byggðastofnun að senda tilkynningu til Kauphallarinnar? Er það ekki bara fyrir skráð fyrirtæki?


mbl.is Verulega dregur úr hagnaði Byggðastofnunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og sautján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband