20.8.2007 | 10:02
Smá trúarbragðapæling
Miðað við það litla sem ég hef lesið og lesið um biblíuna - frekar lítið eða svotil ekki neitt þó kristinn sé - þá eru dregnar upp mjög mismunandi myndir af Guð. Svo virðist sem að gamla testamentið sé allt um hve reiður Guð sé út í mennina næstum eins og hann sé alltaf í slæmu skapi. Hann leggur plágur á fólk, drekkir fólki o.fl. í þeim dúr. Meginskilaboðin virðast því vera flott ef þú hagar þér vel en ef þú hagar þér illa mun Guð senda eitthvað mjög slæmt á þig. Nokkuð önnur mynd er dregin upp í nýja testamentinu en þar er áherslan mun meir á kærleik og að okkur gagnist vel að fara að boðorðunum og almennt vera gott fólk, en ekki er um að ræða að Guð verði reiður við okkur í jarðvistinni. Hann mun aftur á móti senda okkur til helvítis ef við höfum ekki hagað okkur nógu vel eða tekið hans boðskap. Í heild er þetta næstum eins og að Guð hafi verið í frekar vondu skapi en séð að sér og sent son sinn til að laga til ímynd sína og breyta áherslum.
Stundum er þó eins og margir kristnir tali í samræmi við nýja testamentið en hagi sér í samræmi við það gamla. Enda hafa menn drýgt mörg fólskuverk í nafni kristinnar trúar.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja þá hefur þú lesið lítið um biblíuna því að þó að í gamla testamentinu sé aðeins meira fjallað um hvað Guð er reiður út í mennina heldur en í því nýja, þá er þó nokkuð um kærleika og svoleiðis.
En plágurnar og það voru bara til að kenna mönnunum lexíu.
Atli 5.11.2007 kl. 01:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning