16.8.2007 | 13:17
Veruleg kjaraskerðing
Hvað það væri nú gott ef að við byggjum við stöðugan gjaldmiðil. Ég finn mikið fyrir þessu enda fæ ég laun mín greidd heima á Íslandi og er að millifæra í hverjum mánuði til Lúx. Allnokkur munur getur því verið á milli þess hvað ég hef í tekjur eftir þessa mánaðarlegu millifærslu. Vegna þess að krónan er á stanslausri ferð upp og niður svo um munar þá er erfitt að skipuleggja einhver dýrari innkaup. En maður ætti að verða orðinn vanur þessu eftir að hafa verið í þessari stöðu í bráðlega 4 ár. Á þessum tíma hefur gengið farið niður í ca 76 (ef ég man rétt) og svo nokkuð yfir 90. Nokkuð pirrandi að í svo langan tíma hefur verið mikið flökt á krónunni. En kannski að í næsta starfi verði maður bara á launum hér úti og þá verður hátt gengi krónunnar bara gott mál.
Stærra mál er þó að þessi skortur á stöðugleika krónunnar er dýr fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki heima á fróni. Spurning hvort ekki sé kominn tími til að athuga möguleikann á að taka upp evruna án inngöngu í ESB. Það er fyrst og fremst pólitísk spurning bæði heima á Íslandi og meðal stjórnmálamanna í aðildarríkjunum. Enda er Ísland innan ákveðinna ESB strúktúra sem upphaflega voru bara hugsaðir fyrir aðildarríki.
Krónan hefur veikst um 12,6% á tæpum mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr, heyr! Evru án ESB. Eina vitið. Við verðum ekkert að gera eitt eða neitt, eins og inngöngu í ESB. Við kjósum einungis að nota Evru.
Ívar Pálsson, 16.8.2007 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning