14.8.2007 | 14:07
Hvað þetta er eitthvað dæmigert
Nú þegar Bandaríkjamenn eru að draga úr aðstoð við dreifingu á getnaðarvörnum sem var löngu vitað þá er ríkið ekki reiðubúið að taka við. Líklegast er að ástæðu þess sé að leita í viðhorfum Forseta Filippseyja sem skv. fréttinni er með sömu afstöðu og kaþólska kirkjan. Hún er því á móti getnaðarvörnum. Merkilegt hvernig þessir kirkjunnar menn (kaþólskir) og þeir sem þeim fylgja skortir alla tengingu við raunveruleikann. Málið er að gefa verður fólki möguleikann á að lifa eðlilegu lífi án þess að verði getnaður í hvert skipti. Hvaða skoðun sem menn kunna að hafa á getnaðarvörnum sem slíkum þá verða aðgerðir eða aðgerðaleysi stjórnvalda að miða við hvað virkar en ekki bara hvað þeir vilja að virki.
Ég get vel skilið lógík manna sem eru á móti því að komið sé í veg fyrir getnað. Ég er þeim algerlega ósammála en það er önnur umræða. Meginmálið er að skilja að mikilvægi notkunar á smokkum er ekki eingöngu að koma í veg fyrir getnað heldur að verjast mögulegri smitun af kynsjúkdómum. Í veröld þar sem HIV vandinn eykst sífellt og sérstaklega þar sem engin lækning er til þá getur það ekki talist réttlætanlegt að sjá ekki til að fólk hafi aðgang að úrræðum til að varna smiti á lífshættulegum sjúkdómum. Til að bæta gráu ofan á svart þá er í stórum hluta heimsins ekki um að ræða að HIV smitaðir einstaklingar hafi aðgang að meðferð og annarri þjónustu sem er þeim nauðsynleg til að geta lifað svotil eðlilegu lífi.
Mikilvægt er að þegar tekið er á smitsjúkdómum að við séum praktísk. Að leggja upp með stefnu sem byggir á að fólk stundi ekki kynlíf án þess að ætlun um getnað sé fyrir hendi er dæmd til að mistakast. Leið Bandaríkjamanna og kaþólsku kirkjunnar í þessum efnum er því leið sóunar á peningum og lífi fólks í stað þess að nýta þá fjármuni til að auðvelda fólki að vernda sig gagnvart mögulegu smiti. Í Evrópu höfum við sem betur fer að mestu leiti verið praktískari en þau svæði sem eru undir sterkari áhrifum kaþólsku kirkjunnar. Hluti af því er líka að stjórnvöld hafa oftast byggt aðgerðir sínar á því sem hefur verið sannað að virkar.
![]() |
Hætta steðjar að Filippseyjum vegna skorts á getnaðarvörnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Erlent
- Selenskí ekki að kaupa páskavopnahlé Pútíns
- Pútin tilkynnir páskavopnahlé
- Hæstiréttur skipar Trump að stöðva brottvísanirnar
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
Fólk
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
Viðskipti
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á fólk þá semsagt að hætta að stunda kynlíf ef ekki er aðgengi að getnaðarvörnum eins og t.d.smokkum. Varla er það raunhæf nálgun.
Daði Einarsson, 14.8.2007 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning