14.8.2007 | 12:52
Dýr vottorð á Íslandi eða bara svona ódýr í Lúx?
Nú er undirbúningur í fullum gangi fyrir brúðkaupið mitt sem fram fer í Sofíu í Búlgaríu Nóvember. Sem hluti af undirbúningnum er að afla þeirra vottorða sem þörf er. Þar sem ég hef búið í Lúx núna í bráðlega 4 ár þá þurfti ég vottorð um hjúskaparstöðu mína bæði frá Íslandi og Lúxemborg. Vottorðið kostaði hjá Þjóðskrá 800 krónur eða tæpar 9 evrur. Sama vottorð í Lúx kostaði 2 evrur. Svo þurfti auðvitað alþjóðlega vottun vottorðunum þ.e. apostille sem utanríkisráðuneyti landana sjá um. Hér í Lúx borgaði ég heila evru fyrir það. Með öllu þá borgaði ég fyrir vottorðið og vottun á því um 1/3 af því sem vottorðið eitt kostaði heima á fróni. Er ekki spurning um að vottorðin heima verði lækkuð í verði? Eða eru þau bara virkilega ódýr hér í Lúx? Ekki það að þessi kostnaður vaxi manni í augum en það er bara spurning hvort að þessi þjónustugjöld á Íslandi séu of há miðað við þjónustuna sem er veitt.
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Innlent
- Vill selja hlut í Landsbankanum
- Svarar Sigurði: Nýjustu ýkjur úr Suðurkjördæmi
- Þung staða í kjaradeilum kennara
- Skýr vilji til að ganga í ESB
- Hvalur í Hafnarfjarðarhöfn
- Varaþingmaður segir sig úr Miðflokknum
- Reiðubúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum
- Boða verkföll í 10 leikskólum til viðbótar
Erlent
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 867
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning