13.8.2007 | 10:02
Þörf ábending
Miðað við fréttina þá er ljóst að endalausar áhyggjur okkar sem eldri erum af börnunum og nethegðun þeirra er kannski meira byggt á þekkingar eða skilningsleysi okkar en nokkuð annað. Fram kemur að flestum er fullljóst hvaða hættur leynast á netinu og hegða sér í samræmi við það. Eins og í raunheimum þá er mikilvægast sem foreldrar barna geta gert er að ala þau upp þannig að ýtt sé undir sjálfvirðingu þeirra og að þeim sé kennt hvað skal varast. Og láta þeim það svo eftir að nýta þá þekkingu sem foreldrar miðla til barna sinna og að sjálfsögðu að fylgjast með hvað þau eru að gera. Ekki endilega til að fylgjast með þeim til að vernda þau (þó að það sé mikilvægt), heldur líklega mikilvægara til að halda samskiptum milli foreldra og barns góðum. Svona svipað og að fylgjast með hvað þau eru að gera í raunheimum. Á sama tíma er þó gott að takmarka tíma barnanna í tölvunni svo þau séu nú líka eitthvað úti við.
Góður punktur hjá krökkunum með að hlaða niður tónlist og öðru efni ekki vegna þess að þau vilja gera eitthvað rangt heldur af því að öðrum kosti hefðu þau ekki aðgang að þessu efni vegna þess hve dýrt það er.
Nethegðun barna svipuð um alla Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Viðskipti
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 867
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning