10.8.2007 | 12:22
Auðvitað
Það gefur sig nú sjálft að hennar ógæfa getur ekkert haft með hana sjálfa að gera enda viljalaust verkfæri í höndum foreldra sinna. Alltaf er gott að geta firrað sig ábyrgð á eigin gjörðum og kennt öðrum um. Vinsælt er að kenna mæðrum um allt og virðist sérstaklega vinsælt sjónarhorn í sálfræði. Kannski ætti ég að prófa þetta næst þegar mér verður eitthvað á.
Ógæfa Lindsay Lohan sögð foreldrum hennar að kenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Nýjustu færslurnar
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eh, að kenna mæðrum um er einmitt vinsælt hjá þeim sem ekkert vita um sálfræði. Að kenna sálfræðingum um að mæðrum sé kennt um er annar handleggur af sama fyrirbæri. Sama gildir um Marilyn Manson, djasstónlist, rokktónlist, og djöfulinn. Nema þú sért í Vísindakirkjunni, en þá er það sálfræðingum að kenna.
Í stuttu máli, þetta er allt öðrum að kenna en okkur sjálfum sem gleypum við slúðri og fóðrum þannig paparazzana og andlegan niðurtúr "stjarnanna".
Eins og þú segir, alltaf er gott að geta firrað sig ábyrgð á eigin gjörðum og kennt öðrum um.
Sveitavargur, 10.8.2007 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning