Það er kannski skrítið ...

... en einhvernvegin á ég auðveldara með að trúa Georgíumönnum heldur en Rússum. Pútín hefur á undanförnum árum gert allt sem hægt er til að byggja Rússland upp sem heimsveldi. Hann hefur sýnt klærnar gangvart nágrönnum sínum bæði innan gömlu Sovétríkjanna og í gömlu austurblokkinni. Rússar hafa til að mynda stutt uppreisnarmenn í Suður-Ossetíu. En auðvitað veit maður ekkert hvað er rétt í þessu máli - en Pútín er trúandi til alls.
mbl.is Stjórnvöld í Georgíu ítreka ásakanir um að Rússar hafi skotið flugskeyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hæ Daði, velkominn aftur í vinahópinn, ætlaði ekki að henda þér út sorry.

Ásdís Sigurðardóttir, 9.8.2007 kl. 23:21

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og nítján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband