Mikill áhugi á þátttöku í íslensku samfélagi

Ánægjulegt að sjá þessa frétt. Útlendingum hafa mikinn áhuga á að læra íslensku sem er auðvitað lykilinn að fullri þátttöku í íslensku samfélagi. Það er jákvætt merki að heyra um þennan fjölda umsókna og veit á gott varðandi áframhaldandi og vonandi betri aðlögun erlendra ríkisborgara að því að setjast að á Íslandi til langs tíma. Þegar kemur að málefnum útlendinga á Íslandi er mikilvægt að við gerum það sem við getum til að auðvelda þeim að verða virkir þátttakendur í íslensku samfélagi. Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja aukna fjármuni í íslenskukennslu fyrir útlendinga er mjög jákvætt skref og þessi áhugi frá útlendingum sýnir að mikill áhugi er hjá þeim fyrir íslenskunni. Enda er það oft þannig að þeir aðfluttu hafa meiri áhuga fyrir tungumáli viðkomandi lands heldur en stærstur hluti þeirra innfæddu.


mbl.is Mikill áhugi á íslenskukennslu meðal útlendinga hér á landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fimm?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 867

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband