8.8.2007 | 14:05
Hvað er undirvogun?
Getur einhver útskýrt fyrir mér hvað er undirvogun? Kannski ef maður fengi enska heitið þá myndi maður fatta þetta.
Morgan Stanley mælir með undirvogun á bréfum Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
Af mbl.is
Erlent
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef ekki hugmynd
Halla Rut , 8.8.2007 kl. 15:23
Vogun vinnur, vogun tapar ...
Meira veit ég ekki.
Þarfagreinir, 8.8.2007 kl. 15:40
Þetta snýr að því þegar fólk er með safn af bréfum (e. portfolio).
Segjum sem svo að þú ert með 3 fyrirtæki jafnstór á markaði. Kaupthing , Landsbankann og Glitni og átt jafn mikið í öllum. Fyrir 100 í hverju, eða mappan er samtals 300 kr. (Hvert fyrirtæki er því 1/3 af safninu þínu)
Þá er ávöxtunin sem þú færð jöfn því sem markaðurinn hækkar um, þ.e.a.s. meðaltalið af því sem hver og einn hækkar. Af því þetta táknar allan markaðinn. t.d. ef hækkun er 5% + 5% + 5% þá er ávöxtunin á markaði 5% af því að þetta er meðaltal af þessari hækkun.
Núna kemur slæm frétt af Kaupthing, og einhver segir þér að "Undirvoga", þ.e. minnka vægi Kaupthings í safninu þínu.
Þá eru þeir að meina að þú seljir hluta af bréfunum sem þú átt í Kaupthing og kaupir í öðru.
Ef mælt væri með yfirvogun, kaupa meira af bréfum í Kaupthingi, af því þeir halda að Kaupthing muni hækka meira en hin fyrir tækin.
Það þarf samt að taka fram að þetta þýðir ekki að Kaupthing sé að fara að hrapa í verði heldur getur þetta þýtt að Kaupthing eigi bara ekki eftir að hækka jafn mikið í verði og hinir. T.d. 3%
Landsbankinn og Glitnir hækka ennþá um 5%. Svo að heildar ávöxtun safnsins yrði 4%.
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vonandi hjálpar þetta.
Kv.
Leo
Leo Pi., 8.8.2007 kl. 18:26
Takk fyrir Leo, held að ég fatti þetta núna
Daði Einarsson, 8.8.2007 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning