Mikilvægt að gleyma ekki

Okkur hættir oft við að gleyma illskuverkum fyrri valdhafa. Stalín var einstaklega slæmur. Hann og Hitler hefðu líklega staðið jafnfætis ef keppt væri í illsku og hve marga þeir tóku af lífi fyrir litlar sem engar sakir. Það að reisa minnisvarða gegnir mikilvægu hlutverki í að halda minningu um þá sem féllu á lífi og að auka líkurnar á að við lærum af sögunni.

Á sama tíma megum við heldur ekki gleyma því ástandi sem ríkti í kommúnistaríkjum í Evrópu eftir seinna stríð en í a.m.k. sumum voru fangabúðir löngu eftir að stríðinu lauk enda voru sumir þegnarnir með óþægilegar skoðanir. Sovétríkin og Búlgaría eru góð dæmi um það. Í Búlgaríu eins og víðar voru margir settir í fangabúðir eða sviptir stöðu sinni fyrir það eitt að vera vel menntaðir.


mbl.is Stór kross til minningar um fórnarlömb Stalíns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tólf?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 908

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband