8.8.2007 | 13:34
Mikilvægt að gleyma ekki
Okkur hættir oft við að gleyma illskuverkum fyrri valdhafa. Stalín var einstaklega slæmur. Hann og Hitler hefðu líklega staðið jafnfætis ef keppt væri í illsku og hve marga þeir tóku af lífi fyrir litlar sem engar sakir. Það að reisa minnisvarða gegnir mikilvægu hlutverki í að halda minningu um þá sem féllu á lífi og að auka líkurnar á að við lærum af sögunni.
Á sama tíma megum við heldur ekki gleyma því ástandi sem ríkti í kommúnistaríkjum í Evrópu eftir seinna stríð en í a.m.k. sumum voru fangabúðir löngu eftir að stríðinu lauk enda voru sumir þegnarnir með óþægilegar skoðanir. Sovétríkin og Búlgaría eru góð dæmi um það. Í Búlgaríu eins og víðar voru margir settir í fangabúðir eða sviptir stöðu sinni fyrir það eitt að vera vel menntaðir.
![]() |
Stór kross til minningar um fórnarlömb Stalíns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 908
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning