Vel tekið á málum

Það er gaman að sjá að Framkvæmdastjórn ESB lætur umhverfismál sig miklu varða og ekki bara efnahag. En þetta er nokkurnvegin eins og málum er oft háttað þó að meira beri yfirleitt á efnahagsmálunum s.s. innri markaðsmálum. ESB er ekki bara bandalag um óhindrað flæði fjármagns, vöru, þjónustu og mannafls. ESB er bandalag sem byggir á ákveðnum grunngildum og má sjá þess stað víða í störfum ESB. Að standa vaktina í umhverfismálum, hvort sem er í stórum sem smáum málum, hefur verið hlutverk ESB og aðildarríkja þeirra eins og dæmin sanna. Eitt gott dæmi eru aðgerðir til að hefta útblástur gróðurhúsalofttegunda.

Hvenær var það síðast sem íslensk stjórnvöld tóku eins afgerandi á umhverfismálum hér á landi?


mbl.is ESB reynir að koma í veg fyrir veglagningu í Póllandi.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og átján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband