Það gat nú verið!

Nú þegar fer að líða að maður muni flytja frá Lúx þá mun beint flug hefjast. En það er kominn tími til að íslenskt flugfélag hefji beint flug til Lúx, enda er hér stórt íslendingasamfélag og Lúx er tilvalinn upphafspunktur fyrir ferðalög um Evrópu. Smile
mbl.is Iceland Express flýgur til Luxemborgar í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég hefði nú kosið að þeir hæfu flug til Brussel. þetta er ekkert endilega betra fyrir Brusselbúa, þar sem að maður er álíka lengi með lestinni frá Amsterdam og frá Lúx og lengra flug til Lúx.

Kannski að maður geti nýtt sér Lúxemborgarflugið... þetta fer náttúrulega oftast eftir verði.

Daníel St. 3.7.2007 kl. 15:18

2 identicon

Gott hjá Iceland Express.  Ég skyldi aldrei afhverju Icelandair hætti að fljúga til Lúx.  Nú hefur Iceland Express séð sér leik á borði og flýgur þangað.   Það er aldrei að vita nema Iceland Express fari að fljúga til Bruxelles nú fljótlega.

Örlygur N. Jóhannsson 3.7.2007 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og þrettán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 867

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband