3.7.2007 | 10:55
Gaman ef að þetta gengur upp
Ég og kollegar mínir ferðumst nokkuð oft með lestum þó aðallega frá Lúxemborg til Brussel. Ef að lestarsamgöngur geta gert það að verkum að ferðatíma - með bið á flugvöllum og að koma sér inn í viðkomandi borg - styttist eða sé sá sami fyrir betra eða a.m.k. sambærilegt verð þá væri kominn upp raunhæfur kostur. Einn meginkostur við að ferðast með lest í samanburði við að ferðast með flugi er að lestarstöðvar eru staðsettar inni í miðborgum. T.d. ef ég væri í Brussel og þyrfti á fund í London þá er mun fljótlegra að taka lest heldur en flug. Svo er líka þægilegra fyrir þá sem fá illa í eyrun við lendingu að fara með lest og oftast kemur maður svotil beint á fundarstað.
Það er vonandi að þetta samstarf lestarfélaganna eigi eftir að skapa raunhæfa samkeppni við flugfélög í álfunni.
![]() |
Evrópsk lestarfélög taka höndum saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:57 | Facebook
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Nýjustu færslurnar
- Hin þöglu ár Cat Stevens, 1968 og 1969, berklana fékk hann 1968 en ekki 1969. (Sagnfræðigrúsk og tónlist).
- Allt er heilmynd og nú eru tilraunir gerðar til að heilmyndin fái snerti skin. Nú hefur Bogi Ágústsson haldið sig inni í sjónvarpinu en í heilmyndar sjónvarpinu kemur hann virðulegur gangandi niður úr loftinu eða upp úr gólfinu
- Spilaborg Evrunnar og íslenska fáfræðin
- Furðuleg vanþekking
- Gegn hernaði hvers konar (í vinnslu)
Af mbl.is
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning