Flott hjá Bretum

Gott að sjá að Bretar ætla sér ekki, a.m.k. strax, að láta undan kröfum öfgamanna sem vilja tjáningarfrelsið dautt. Tjáningarfrelsið er grundvallarþáttur í lýðræðislegum samfélögum og án þess þá er ekki mikið eftir sem gerir það að verkum að maður getur talað um að við búum við frelsi. Bretar gefa með því að aðla Salman Rushdie skýr skilaboð um mikilvægi tjáningarfrelsis. Aftur á móti ef þeir láta undan þá eru skilaboðin á hinn veginn þ.e. tjáningarfrelsið er ekki mikilvægt og því sé fórnandi fyrir minni hagsmuni. Við verðum öll að gera okkar til að standa vörð um grundvallarréttindi okkar. Okkur sem vestræn lýðræðisleg samfélög tókst illa upp í skopmyndamálinu, en það má ekki gerast aftur.
mbl.is Bretar munu ekki biðjast afsökunar á aðalstign Rushdie
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og sautján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband