Gott að hafa forgangsröðina á hreinu!

Ekki það að eitthvað sem W. gerir komi manni á óvart. En gott að vita að hann og þeir sem fylgja honum að málum hafi forgangsröðina og muninn á réttu og röngu á hreinu.

Í lagi er að ráðast inn í lönd sem engin ógn stendur af með öllum þeim þjáningum sem það hefur í för með sér. Ekki í lagi að stunda rannsóknir sem hugsanlega geta til lengri tíma hjálpað fjölda manns til betri heilsu eða jafnvel læknað viðkomandi. En við hverju má svosem búast af mönnum sem telja það að eiga byssu vera mannréttindi.


mbl.is Bush gegn rannsóknum á fósturstofnfrumum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og núlli?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband